15/11/2019

Í  haust samþykkti bæjarráð Vesturbyggðar að leikskólinn verði lokaður milli jóla og nýárs eða dagana 27. og 30. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á skóladagatalinu inni á heimasíðu skólans. Gjöld verða felld niður þessa daga.

02/08/2018

Við opnuðum eftir sumarleyfi 31. ágúst og starfið er hægt og rólega að fara af stað.

Okkur til mikillar ánægju getum við tekið öll börn sem búið var að sækja um fyrir  nú í ágúst og í september. Útlit er fyrir að börnin verði 51 í vetur og er það í raun meira en skólinn...

21/12/2017

Kæru foreldrar og  börn í leikskólanum Arakletti.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs og þökkum innilega fyrir allar ánægjustundirnar með ykkur yndislegu börn og ykkur kæru foreldrar

21/12/2017

Börnin á koti fóru í heimsókn til hennar Örnu Margrétar og föndruðu með 1. bekkingum g

runnskólans nú í desemberbyrjun. Þau komu glöð heim og voru ánægð með heimsóknina í alla staði.

20/12/2017

Laust starf á Arakletti! 

Óskum eftir starfsmanni á deild 

Sem fyrst í janúar 

Við leitum að leikskólakennara, leikskólaliða eða einstaklingi með aðra menntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi. 

Araklettur er 3 deilda leikskóli á Patreksfirði. Lögð er áhersla á lífsmennt...

08/11/2017

Börnin í Koti fóru í heimsókn í gærmorgun upp í bókasafn til hennar Öldu

 sem tók ákaflega vel á móti þeim.

Börnin fengu kynningu á safninu, fengu að skoða bækur og Alda las fyrir hópinn. 

Þau tóku síðan bækur að láni og Araklettur fékk splunkunýtt bókasafnskort.

Það var s...

31/10/2017

Þann 31. ágúst fékk leikskólinn Araklettur fá afhentan Grænfánann í tilefni af því að við erum skóli á grænni grein. Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni sem hefur það að markmiði að að auka umhverfismennt og styrkja menntun til sjálfbærni í skólum. Skólar gang...

07/07/2017

Hin árlega sumarhátíð var haldin í dag, þann 7. júlí. Það viðraði ágætlega hjá okkur, logn og nokkuð hlýtt. Það voru grillaðar pulsur og andlitsmálun var í boði. Svo var farið í leiki og var mikið fjör hér á skólalóðinni. Sjón er sögu ríkari, þannig að það er um að ger...

07/06/2017

Kartöflur voru settar niður í dag, svona rétt fyrir Sjómannadagshelgi hér á Arakletti, börn af öllum deildum hjálpuðu til, fyrst við að undirbúa með því að reita arfa, svo að grafa holur og á endanum að koma fyrir sjálfum kartöflunum. Gleði og spenna var ríkjandi hjá k...

Please reload

Nýlegar færslur

November 15, 2019

August 2, 2018

December 21, 2017

December 20, 2017

November 8, 2017

October 31, 2017

July 7, 2017

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square