Grunnþættir
Grunnþættir Aðalnámskrár
Stanslaust er unnið að því að uppfæra skólanámskrá. Nú í vetur 2018 til 2019 stendur yfir endurskoðun á starfsáætlun og skólanámskrá Arakletts en Araklettur og Tjarnarbrekka á Bíldudal hafa ný lokið áralöngu samstarfi. Araklettur er því að skapa sér sína eigin sýn og stefnu - bæði kennslufræðilega og hvað varðar starfshætti. Grunnþættir Aðalnámskrár og hvernig þeir birtast í skólastarfinu eru eitt af því sem er í mótun.
LÆSI
Læsi birtist með fjölbreyttum hætti í skólastarfi Arakletts.
-
Samverustundir - lesið, sungið, umræður.
-
Tölur og talnagildi eru regululegur þáttur af skólastarfinu.
-
Bókstarfir og hljóðin - markviss málörfun.
-
Form og litir. Andstæður, samheiti, andheiti.
-
Sögur og leikir.
-
Og margt fleira.
SJÁLFBÆRNI
Umhverfisnefnd starfar við skólans og kemur saman sex sinnum á skólaárinu, elstu nemendurnir eru sjálfkrafa í umhverfisnefnd.
-
Börnin framkvæma umhverfismat
-
Samþætt verkefni sem tengjast sjálfbærni
LÝÐRÆÐI OG MANNRÉTTINDI
-
Vináttuverkefni
-
Lífsmennt
-
Gjörhygli (Mindfulness)
JAFNRÉTTI
-
Gild jafnréttisstefna
-
Lífsmennt kennir virðingu
-
Hnattrænt jafnrétti unnið með nemendum
HEILBRIGÐI OG VELFERÐ
Heilbrigði og velferð birtist með fjölbreyttum hætti í skólastarfi Arakletts. Araklettur vinnur að því að verða heilsueflandi leikskóli.
Hreyfing og útivera
-
Mataræði
-
Geðrækt
-
Tannheilsa
-
Öryggi
-
Fjölskylda
-
Nærsamfélag
-
Starfsfólk
SKÖPUN
-
Markvisst er unnið með sköpun og tjáningu í skólastarfinu. Teikning, litablöndun, málun, klippimyndir og leir.
-
Nemendur semja sögur og ljóð.
-
Lögð áhersla á að þau skapi sína eigin veröld gegnum leik með umhverfi sem gefur tækifæri til þess.