Námskrár

Í skólanámskrá á að gera grein fyrir hvernig leikskólinn hyggst vinna að þeim markmiðum sem aðalnámskrá leikskóla setur, hvaða leiðir verða farnar og hvernig staðið er að mati. Jafnframt skal fjallað um þau gildi sem starf leikskólans byggist á og þær hugmyndafræðilegu áherslur sem tekið er mið af.

Skólanámskrá Arakletts

Deildarámskrá Arakletts 14 mánaða til 2 ára 
Deildarnámskrá Arakletts  3 - 4 ára