Innra mat

Innra mat

"Markmið mats og eftirlits með skólastarfi, og þar með markmið innra mats, er að tryggja að starfsemi leikskóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrá leikskóla. Innra mati er ætlað að auka gæði skólastarfsins og stuðla að umbótum, tryggja að réttindi barna séu virt og að þau fái þá þjónustu sem þau eiga rétt á samkvæmt lögunum. Innra matinu er einnig ætlað að veita aðilum skólasamfélagsins og fræðsluyfirvöldum upplýsingar um skólastarfið, árangur þess og þróun" (Innra mat leikskóla Leiðbeiningar og viðmið fyrir sveitarfélög í tengslum við innra mat leikskóla Björk Ólafsdóttir 2010) og (Leiðbeiningar um innra mat leikskóla; Sigríður Siguðrardóttir 2016, Mennta og menningarmálaráðuneytið). 

Araklettur vinnur sjálfsmatið út frá ofangreindum viðmiðum. Sjálfsmatið samanstendur af spurningalistnum, viðtölum, skráningum og fundargerðum svo eitthvað sé nefnt. 

Gæðaviðmið 

Sjálfsmatsskýrslur 

Sjálfsmatsskýrsla apríl 2018 

Sjálfsmatsáætlun

​Í vinnslu skólaárið 2018 til 2019 er Innra mat og Stjórnun

ArakletturLangtimaaetlutlun.png