Skólastefna Vesturbyggðar

Starfsemi Arakletts byggir á Aðalnámkskrá grunnskóla og skólastefnu Vesturbyggðar. Stefnu skólans og framkvæmd skólastefnu birtist í skólanámskrá Arakletts. Skólanámskrá verður í endurskoðun á yfirstandandi skólaári 2017-2018. Hér finnur þú skólastefnu Vesturbyggðar í heild sinni. 

Leiðarljós Vesturbyggðar

Sýnum hvort öðru tilitssemi og virðingu

Virðum skoðanir annarra

Tökum  vel á móti þjónustunotendum/aðilum

Bjóðum góðan daginn brosandi

Verum jákvæð og hrósum

Sýnum hollustu og trúnað

Gleðjumst yfir velgengni samstarfsfélagana

Allir hafa rétt til að tjá skoðanir sýnar

Leggjum okkur fram við að koma vel fram við aðra

(Gullna reglan)

 

(Uppfært í nóvember 2017)