Search
  • Halla

Settar niður kartöflur

Kartöflur voru settar niður í dag, svona rétt fyrir Sjómannadagshelgi hér á Arakletti, börn af öllum deildum hjálpuðu til, fyrst við að undirbúa með því að reita arfa, svo að grafa holur og á endanum að koma fyrir sjálfum kartöflunum. Gleði og spenna var ríkjandi hjá krökkunum, á næstu dögum munum við svo setja niður fleira grænmeti og blóm, já sumarið er komið! Hægt er að skoða fleiri myndir með því að smella á stóru myndina og fletta svo áfram :)

11 views0 comments

Recent Posts

See All

Slæm veðurspá fyrir 9. - 10. desember 2019

Við biðjum foreldra og starfsfólk að fylgjast með veðurspám og tilkynningum í útvarpi ef ástandið verður þannig að leikskólahald verði lagt niður. Annars verður leiksólinn opinn . Einnig er mögulegt