- Halla
Bókasafnsheimsókn

Börnin í Koti fóru í heimsókn í gærmorgun upp í bókasafn til hennar Öldu
sem tók ákaflega vel á móti þeim.
Börnin fengu kynningu á safninu, fengu að skoða bækur og Alda las fyrir hópinn.
Þau tóku síðan bækur að láni og Araklettur fékk splunkunýtt bókasafnskort.
Það var síðan ákveðið að þessar heimsóknir verði vikulega á þriðjudögum í vetur kl. 9:30.
17 views0 comments