- Kristrún
Grænfáninn
Þann 31. ágúst fékk leikskólinn Araklettur fá afhentan Grænfánann í tilefni af því að við erum skóli á grænni grein. Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni sem hefur það að markmiði að að auka umhverfismennt og styrkja menntun til sjálfbærni í skólum. Skólar ganga í gegnum sjö skref í átt að aukinni umhverfisvitund og sjálfbærni. Þegar því marki er náð fá skólarnir að flagga Grænfánanum til tveggja ára og fæst sú viðurkenning endurnýjuð ef skólarnir halda áfram góðu starfi. Grænfáninn er umhverfisviðurkenning sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um árangursrík








a fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Sjá meira hér að neðan: