Search
  • Kristrún

Sumarhátíð 2017

Hin árlega sumarhátíð var haldin í dag, þann 7. júlí. Það viðraði ágætlega hjá okkur, logn og nokkuð hlýtt. Það voru grillaðar pulsur og andlitsmálun var í boði. Svo var farið í leiki og var mikið fjör hér á skólalóðinni. Sjón er sögu ríkari, þannig að það er um að gera að kíkja á myndirnar í myndaalbúminu hér til hliðar :)

21 views0 comments

Recent Posts

See All

Slæm veðurspá fyrir 9. - 10. desember 2019

Við biðjum foreldra og starfsfólk að fylgjast með veðurspám og tilkynningum í útvarpi ef ástandið verður þannig að leikskólahald verði lagt niður. Annars verður leiksólinn opinn . Einnig er mögulegt