- Kristrún
Sumarhátíð 2017
Hin árlega sumarhátíð var haldin í dag, þann 7. júlí. Það viðraði ágætlega hjá okkur, logn og nokkuð hlýtt. Það voru grillaðar pulsur og andlitsmálun var í boði. Svo var farið í leiki og var mikið fjör hér á skólalóðinni. Sjón er sögu ríkari, þannig að það er um að gera að kíkja á myndirnar í myndaalbúminu hér til hliðar :)
21 views0 comments