- Halla
Jólafrí á Arakletti
Í haust samþykkti bæjarráð Vesturbyggðar að leikskólinn verði lokaður milli jóla og nýárs eða dagana 27. og 30. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á skóladagatalinu inni á heimasíðu skólans. Gjöld verða felld niður þessa daga.

10 views0 comments